Byrjunarliðin í München: Bertrand byrjar en Torres er á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 18:02 Fernando Torres er á bekknum. Mynd/Nordic Photos/Getty Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Ryan Bertrand er í byrjunarliði Chelsea og spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum en Fernando Torres þarf að sætta sig við að byrja á bekknum. David Luiz og Gary Cahill eru báðir leikfærir og byrja í miðri vörn Chelsea-liðsins. Didier Drogba er einn upp á toppnum hjá Chelsea en Salomon Kalou er á miðjunni með þeim John Obi Mikel, Juan Mata, Frank Lampard og Ryan Bertrand. Bayern gerir þrjár breytingar á liðinu sem tapaði 2-5 fyrir Borussia Dortmund í úrslitaleik þýska bikarsins en þær koma allar til vegna leikbanna. Diego Contento og Anatoliy Tymoshchuk koma inn í vörnina og Thomas Müller byrjar í staðinn fyrir Luiz Gustavo.Byrjunarlið Bayern München: Neuer, Lahm, Boateng, Tymoschuk, Contento, Schweinsteiger, Kroos, Robben, Mueller, Ribery, Gomez.Varamenn: Butt, Van Buyten, Petersen, Olic, Rafinha, Usami, Pranjic.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Bosingwa, Luiz, Cahill, Cole, Kalou, Mikel, Lampard, Bertrand, Mata, Drogba.Varamenn: Turnbull, Essien, Romeu, Torres, Malouda, Ferreira, Sturridge. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Ryan Bertrand er í byrjunarliði Chelsea og spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum en Fernando Torres þarf að sætta sig við að byrja á bekknum. David Luiz og Gary Cahill eru báðir leikfærir og byrja í miðri vörn Chelsea-liðsins. Didier Drogba er einn upp á toppnum hjá Chelsea en Salomon Kalou er á miðjunni með þeim John Obi Mikel, Juan Mata, Frank Lampard og Ryan Bertrand. Bayern gerir þrjár breytingar á liðinu sem tapaði 2-5 fyrir Borussia Dortmund í úrslitaleik þýska bikarsins en þær koma allar til vegna leikbanna. Diego Contento og Anatoliy Tymoshchuk koma inn í vörnina og Thomas Müller byrjar í staðinn fyrir Luiz Gustavo.Byrjunarlið Bayern München: Neuer, Lahm, Boateng, Tymoschuk, Contento, Schweinsteiger, Kroos, Robben, Mueller, Ribery, Gomez.Varamenn: Butt, Van Buyten, Petersen, Olic, Rafinha, Usami, Pranjic.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Bosingwa, Luiz, Cahill, Cole, Kalou, Mikel, Lampard, Bertrand, Mata, Drogba.Varamenn: Turnbull, Essien, Romeu, Torres, Malouda, Ferreira, Sturridge.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira