Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn.
FCK hafði betur gegn AC Horsens í úrslitaleik, 1-0. Claudemir skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu.
Sölvi Geir er þó frá vegna meiðsla og var því ekki í hópnum í dag. Ragnar var á bekknum en kom inn á sem varamaður á 83. mínútu.
Þetta er í fimmta sinn sem FCK verður danskur bikarmeistari en liðið varð síðast meistari árið 2009.
Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

