Íslenskur kylfingur varð mús að bana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 23:45 Ef glöggt er að gáð má merkja boltafarið á músinni. Mynd / Kylfingur.is Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Annað högg Guðmundar á holunni sem er par fimm hola rataði á flötinni. Þegar Guðmundur kom að flötinni sá hann músina og mátti merkja boltafar á henni líkt og sést á meðfylgjandi mynd. „Ég er 99% öruggur um að boltinn hafi lent á músinni. Það var annað holl rétt á undan okkur sem hefði sennilega fært músina ef hún hefði þarna fyrir á flötinni," sagði Guðmundur í samtali við Kylfing.is. Guðmundur lét andlát músarinnar ekki slá sig útaf laginu. Hann var staðsettur aftast á flötinni en tókst að tvípútta fyrir fugli. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Annað högg Guðmundar á holunni sem er par fimm hola rataði á flötinni. Þegar Guðmundur kom að flötinni sá hann músina og mátti merkja boltafar á henni líkt og sést á meðfylgjandi mynd. „Ég er 99% öruggur um að boltinn hafi lent á músinni. Það var annað holl rétt á undan okkur sem hefði sennilega fært músina ef hún hefði þarna fyrir á flötinni," sagði Guðmundur í samtali við Kylfing.is. Guðmundur lét andlát músarinnar ekki slá sig útaf laginu. Hann var staðsettur aftast á flötinni en tókst að tvípútta fyrir fugli.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira