Leikkonan Jessica Alba, 31 árs, var klædd í neonlitaða sandala þegar hún var mynduð á ferðinni í Santa Monica í fyrradag. Hún hefur í nægu að snúast því samhliða leiklistinni hefur hún stofnað barnafatalínu en hún er tveggja barna móðir.
Eins og sjá má í myndasafni voru sandalarnir með fylltum hæl en þeir fóru leikkonunni sem var klædd í gallabuxur afskaplega vel.
Sætir sumarsandalar
