Tölvuþrjótar játa sök - ætluðu að ráðast á EVE Online 25. júní 2012 14:49 Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara mynd/afp Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira