Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2012 19:03 Matthías hefur átt frábært tímabil með Start. Mynd / Heimasíða Start Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Start klúðraði tveimur spyrnum á meðan liðsmenn Tromsö skoraði úr fyrstu fjórum spyrnum sínum og tryggðu sér sigurinn. Matthías var einn þeirra sem mátti bíta í það súra epli að klúðra vítaspyrnu. Matthías, sem fór fyrstur á punktinn hjá Start, spilaði allan leikinn líkt og Guðmundur Kristjánsson.Birkir Már og félagar áfram Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann komust áfram eftir 3-2 útisigur gegn Viking. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 2-2 en gestirnir frá Bergen tryggðu sér sigur með marki í síðari hálfleik framlengingar. Birkir Már lék allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Brann og Indriði Sigurðsson stóð vaktina í miðverðinum hjá Viking.Skellur hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson og félagar úr Lilleström steinlágu 4-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt. Heimamenn gáfu tóninn með tveimur mörkum á fyrsta stundarfjórðunginum og bættu við tveimur mörkum seint í hálfleiknum. Björn Bergmann og Pálmi Rafn léku allan leikinn með Lillerström. Þá stóð Andrés Már Jóhannesson vaktina lengst af í 2-0 útisigri Haugesund á Odd Grenland. Árbæingurinn nældi sér í gult spjald. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sjá meira
Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Start klúðraði tveimur spyrnum á meðan liðsmenn Tromsö skoraði úr fyrstu fjórum spyrnum sínum og tryggðu sér sigurinn. Matthías var einn þeirra sem mátti bíta í það súra epli að klúðra vítaspyrnu. Matthías, sem fór fyrstur á punktinn hjá Start, spilaði allan leikinn líkt og Guðmundur Kristjánsson.Birkir Már og félagar áfram Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann komust áfram eftir 3-2 útisigur gegn Viking. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 2-2 en gestirnir frá Bergen tryggðu sér sigur með marki í síðari hálfleik framlengingar. Birkir Már lék allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Brann og Indriði Sigurðsson stóð vaktina í miðverðinum hjá Viking.Skellur hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson og félagar úr Lilleström steinlágu 4-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt. Heimamenn gáfu tóninn með tveimur mörkum á fyrsta stundarfjórðunginum og bættu við tveimur mörkum seint í hálfleiknum. Björn Bergmann og Pálmi Rafn léku allan leikinn með Lillerström. Þá stóð Andrés Már Jóhannesson vaktina lengst af í 2-0 útisigri Haugesund á Odd Grenland. Árbæingurinn nældi sér í gult spjald.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sjá meira