Gjaldeyrisforði Danmerkur tólffalt stærri en forði Íslands 4. júlí 2012 06:30 Nettógjaldeyrisforði Danmerkur er nú orðinn um tólffalt stærri en brúttógjaldeyrisforði Íslands. Hreinn gjaldeyrisforði Dana nemur nú rúmlega 550 milljörðum danskra króna eða um 12.000 milljörðum króna og hefur aldrei verið stærri í sögunni. Á sama tíma nemur skuldsettur forði Íslands rúmum 1.000 milljörðum króna. Gjaldeyrisforði Dana hefur vaxið gífurlega á undanförnum mánuðum því seðlabanki Danmerkur hefur keypt gjaldeyri í stórum stíl til að halda gengi dönsku krónunnar í skefjum. Þetta hefur komið í kjölfar veikingar á evrunni en danska krónan er bundin við evruna með mjög þröngum frávikum. Vegna vandræða á evrusvæðinu voru dönsk ríkisskuldabréf álíka vinsæl um tíma og þau svissnesku. Raunar hefur bankastjórn danska seðlabankans íhugað að setja á þau neikvæða vexti eins og Svisslendingar hafa gert með sín bréf. Í frétt á vefsíðu börsen segir að seðlabankastjórn Danmerkur voni að evran styrkist að nýju svo stjórnin þurfi ekki að stækka gjaldeyrisforða bankans enn frekar. Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nettógjaldeyrisforði Danmerkur er nú orðinn um tólffalt stærri en brúttógjaldeyrisforði Íslands. Hreinn gjaldeyrisforði Dana nemur nú rúmlega 550 milljörðum danskra króna eða um 12.000 milljörðum króna og hefur aldrei verið stærri í sögunni. Á sama tíma nemur skuldsettur forði Íslands rúmum 1.000 milljörðum króna. Gjaldeyrisforði Dana hefur vaxið gífurlega á undanförnum mánuðum því seðlabanki Danmerkur hefur keypt gjaldeyri í stórum stíl til að halda gengi dönsku krónunnar í skefjum. Þetta hefur komið í kjölfar veikingar á evrunni en danska krónan er bundin við evruna með mjög þröngum frávikum. Vegna vandræða á evrusvæðinu voru dönsk ríkisskuldabréf álíka vinsæl um tíma og þau svissnesku. Raunar hefur bankastjórn danska seðlabankans íhugað að setja á þau neikvæða vexti eins og Svisslendingar hafa gert með sín bréf. Í frétt á vefsíðu börsen segir að seðlabankastjórn Danmerkur voni að evran styrkist að nýju svo stjórnin þurfi ekki að stækka gjaldeyrisforða bankans enn frekar.
Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira