Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga 21. júlí 2012 22:15 Guðrún Brá er í góðum málum fyrir lokahringinn á Kiðjabergsvelli. Mynd/GSÍ Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. Í stúlknaflokki 17-18 ára leiðir Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK en hún lék á 76 höggum í dag eða 5 höggum yfir pari. Guðrún Brá hefur því leikið hringina tvo á 145 höggum eða 3 yfir pari. Önnur er Anna Sólveig Snorradóttir, einnig úr GK, á 148 höggum eða 6 yfir pari. Í þriðja sæti er Guðrún Pétursdóttir GR á 149 höggum eða 7 yfir pari. Í piltaflokki 17-18 ára er það Ragnar Már Garðarsson GKG sem hefur forystu. Hann lék í dag á 71 höggi eða á pari vallarins. Ragnar Már er samtals á 145 höggum og leiðir með 3 höggum. Í öðru sæti er Bjarki Pétursson GB. Hann lék á 71 höggi eða á pari í dag. Í þriðja sæti er Benedikt Árni Harðarson GK en hann lék á 76 höggum í dag. Í telpnaflokki leiðir Ragnhildur Kristinsdóttir GR og hefur hún sex högga forskot á Söru Margréti Hinriksdóttur GK sem er önnur. Í þriðja sæti er Birta Dís Jónsdóttir frá Golfklúbbnum Hamri Dalvík. Í drengjaflokki er það Birgir Björn Magnússon GK forystu, hann lék í dag á 70 höggum eða einu höggi undir pari en drengirnir léku við erfiðar aðstæður síðustu holurnar í rigningu og roki. Í öðru sæti er Gísli Sveinbergsson GK og í þriðja sæti er Elís Rúnar Elísson GKJ. Hjá stelpum 14 ára og yngri leiðir Saga Traustadóttir GR á 163 höggum. Í öðru sæti, einnig úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Eva Karen Björnsdóttir og í því þriðja er Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK. Í flokki stráka 14 ára og yngri er það Henning Darri Þórðarson GK sem leiðir en hann lék í dag á 78 höggum. Í öðru sæti er Hvergerðingurinn ungi Fannar Ingi Steingrímsson GHG sem lék á 76 höggum. Í þriðja sæti er Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri Dalvík Á morgun verður ræst út frá kl 7:30 og er áætlað að Íslandsmeistarar í flokkum 17-18 ára pila og stúlkna ásamt telpum 15-16 ára verði krýndir um kl 14:30. Í öðrum flokkum fer krýning fram um klukkan 19:00.Staðan í öllum flokkumStúlkur 17-18 ára 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 69/ 76/ 145 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 148 3 Guðrún Pétursdóttir GR 73/ 76/ 149Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson, GKG 74/ 71/ 145 2 Bjarki Pétursson, GB 78/ 71/ 149 3 Benedikt Árni Harðarson, GK 73/ 76 / 149Telpur 15-16 ára 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77 / 78/ 155 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 161 3 Birta Dís Jónsdóttir GHD, 82 / 83/ 165Drengir 15-16 ára 1 Birgir Björn Magnússon GK, 73/ 70/ 143 2 Gísli Sveinbergsson GK, 73/ 71/ 144 3 Elís Rúnar Elísson GKJ/ 70/ 79/ 149Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78/ 163 2 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 169 3 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 86/ 86/ 172Strákar 14 ára og yngri 1 Henning Darri Þórðarson GK, 70/ 78/ 148 2 Fannar Ingi Steingrímsson GHG, 75/ 76/ 151 3 Arnór Snær Guðmundsson GHD, 80/ 73/ 153 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. Í stúlknaflokki 17-18 ára leiðir Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK en hún lék á 76 höggum í dag eða 5 höggum yfir pari. Guðrún Brá hefur því leikið hringina tvo á 145 höggum eða 3 yfir pari. Önnur er Anna Sólveig Snorradóttir, einnig úr GK, á 148 höggum eða 6 yfir pari. Í þriðja sæti er Guðrún Pétursdóttir GR á 149 höggum eða 7 yfir pari. Í piltaflokki 17-18 ára er það Ragnar Már Garðarsson GKG sem hefur forystu. Hann lék í dag á 71 höggi eða á pari vallarins. Ragnar Már er samtals á 145 höggum og leiðir með 3 höggum. Í öðru sæti er Bjarki Pétursson GB. Hann lék á 71 höggi eða á pari í dag. Í þriðja sæti er Benedikt Árni Harðarson GK en hann lék á 76 höggum í dag. Í telpnaflokki leiðir Ragnhildur Kristinsdóttir GR og hefur hún sex högga forskot á Söru Margréti Hinriksdóttur GK sem er önnur. Í þriðja sæti er Birta Dís Jónsdóttir frá Golfklúbbnum Hamri Dalvík. Í drengjaflokki er það Birgir Björn Magnússon GK forystu, hann lék í dag á 70 höggum eða einu höggi undir pari en drengirnir léku við erfiðar aðstæður síðustu holurnar í rigningu og roki. Í öðru sæti er Gísli Sveinbergsson GK og í þriðja sæti er Elís Rúnar Elísson GKJ. Hjá stelpum 14 ára og yngri leiðir Saga Traustadóttir GR á 163 höggum. Í öðru sæti, einnig úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Eva Karen Björnsdóttir og í því þriðja er Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK. Í flokki stráka 14 ára og yngri er það Henning Darri Þórðarson GK sem leiðir en hann lék í dag á 78 höggum. Í öðru sæti er Hvergerðingurinn ungi Fannar Ingi Steingrímsson GHG sem lék á 76 höggum. Í þriðja sæti er Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri Dalvík Á morgun verður ræst út frá kl 7:30 og er áætlað að Íslandsmeistarar í flokkum 17-18 ára pila og stúlkna ásamt telpum 15-16 ára verði krýndir um kl 14:30. Í öðrum flokkum fer krýning fram um klukkan 19:00.Staðan í öllum flokkumStúlkur 17-18 ára 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 69/ 76/ 145 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 148 3 Guðrún Pétursdóttir GR 73/ 76/ 149Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson, GKG 74/ 71/ 145 2 Bjarki Pétursson, GB 78/ 71/ 149 3 Benedikt Árni Harðarson, GK 73/ 76 / 149Telpur 15-16 ára 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77 / 78/ 155 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 161 3 Birta Dís Jónsdóttir GHD, 82 / 83/ 165Drengir 15-16 ára 1 Birgir Björn Magnússon GK, 73/ 70/ 143 2 Gísli Sveinbergsson GK, 73/ 71/ 144 3 Elís Rúnar Elísson GKJ/ 70/ 79/ 149Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78/ 163 2 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 169 3 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 86/ 86/ 172Strákar 14 ára og yngri 1 Henning Darri Þórðarson GK, 70/ 78/ 148 2 Fannar Ingi Steingrímsson GHG, 75/ 76/ 151 3 Arnór Snær Guðmundsson GHD, 80/ 73/ 153
Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira