Peston: Getur SFO lifað af „Tchenguiz-skandalinn“? Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 13:26 Vincent Tchenguiz. Robert Peston, viðskiptaritstjóri breska ríkisútvarpsins BBC, spyr að því í fyrirsögn pistils um aðgerðir bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, gegn Tchenguiz-bræðrunum Roberti og Vincent hvort stofnunin geti lifað það af, að öllum málatilbúnaði deildarinnar hafi verið vísað frá dómi. Þá auki það enn á vandann að Vincent Tchenguiz hyggst fara í máli við SFO og krefjast 100 milljóna punda, jafnvirði um 19 milljarða króna, í bætur vegna þess fjárhagstjóns sem hann varð fyrir við aðgerðirnar gegn sér. Ítarlegt viðtal birtist á dögunum við Vincent Tchenguiz í Fréttablaðinu, þar sem hann tjáði sig um aðgerðir SFO og hvernig málin horfðu við honum. Peston segir að SFO hafi aldri notið mikillar virðingar innan lögreglunnar í Bretlandi og ekki heldur innan Fjármálaeftirlitsins, sem líti á sig sem „varðhund" í City-hverfinu í London, þar sem stærstu fjármálastofnanir landsins eru með starfsemi. Peston segir að SFO sé kerfisbundið fjársvelt og það sér þvert á það sem Fjármálaeftirlitið breska upplifi þessa dagana. Í fjárlögum fyrir 2008 til 2009 hafi SFO fengið 53 milljónir punda til ráðstöfunar, 2009 til 2010 hafi upphæðin verið komin niður í 36 milljónir punda og 2010 til 2011 hafi upphæðin verið 33 milljónir punda. Á sam tíma hafi fjárveitingar til breska fjármálaeftirlitsins, FSA, aukist um 11 prósent milli ára og hafi verið 75,4 milljónir punda. Sjá má pistil Peston í heild sinni hér. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Robert Peston, viðskiptaritstjóri breska ríkisútvarpsins BBC, spyr að því í fyrirsögn pistils um aðgerðir bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, gegn Tchenguiz-bræðrunum Roberti og Vincent hvort stofnunin geti lifað það af, að öllum málatilbúnaði deildarinnar hafi verið vísað frá dómi. Þá auki það enn á vandann að Vincent Tchenguiz hyggst fara í máli við SFO og krefjast 100 milljóna punda, jafnvirði um 19 milljarða króna, í bætur vegna þess fjárhagstjóns sem hann varð fyrir við aðgerðirnar gegn sér. Ítarlegt viðtal birtist á dögunum við Vincent Tchenguiz í Fréttablaðinu, þar sem hann tjáði sig um aðgerðir SFO og hvernig málin horfðu við honum. Peston segir að SFO hafi aldri notið mikillar virðingar innan lögreglunnar í Bretlandi og ekki heldur innan Fjármálaeftirlitsins, sem líti á sig sem „varðhund" í City-hverfinu í London, þar sem stærstu fjármálastofnanir landsins eru með starfsemi. Peston segir að SFO sé kerfisbundið fjársvelt og það sér þvert á það sem Fjármálaeftirlitið breska upplifi þessa dagana. Í fjárlögum fyrir 2008 til 2009 hafi SFO fengið 53 milljónir punda til ráðstöfunar, 2009 til 2010 hafi upphæðin verið komin niður í 36 milljónir punda og 2010 til 2011 hafi upphæðin verið 33 milljónir punda. Á sam tíma hafi fjárveitingar til breska fjármálaeftirlitsins, FSA, aukist um 11 prósent milli ára og hafi verið 75,4 milljónir punda. Sjá má pistil Peston í heild sinni hér.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira