Veigar Páll Gunnarsson er á leið frá Vålerenga til síns gamla félags, Stabæk. Veigar hefur fá tækifæri fengið hjá Vålerenga.
Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag en þar segir Veigar að líklega verði gengið frá félagaskiptunum í kvöld eða á morgun.
samkvæmt fréttinni mun Veigar skrifa undir eins og hálfs árs samning við Stabæk sem er í neðsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar.
Veigar Páll á leið til Stabæk á nýjan leik

Mest lesið


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn



Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn
