Sex and the City sjarnan, Sarah Jessica Parker er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku.
Stjarnan sást á götum New York borgar á dögunum klædd dásamlegum bleikum kjól, bleikum skóm við og bar draum margra kvenna á höndum sér eða Louis Vuitton leðurtösku. Punkturinn yfir i-ið var að hún var bleik að lit eins og restin af dressinu.
Það er óhætt að segja að Parker sem verður 47 ára á árinu gefi ungu tískuíkonunum ekkert eftir.
Sarah Jessica Parker í öllu bleiku
