Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2012 11:01 Nordicphotos/Getty Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira