Leikkonan og tískuíkonið Sarah Jessica Parker mætti í sumarlegum kjól á hátíðlega athöfn sem tileinkuð var Oscar de la Renta, þar sem hann var verðlaunaður fyrir framlag sitt til tískuheimsins í gegnum árin.
Sara sat þétt við hlið Oscar de la Renta eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

