Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 19:13 Kristján Þór Einarsson. Mynd/GSÍmyndir.net Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun.Kristján Þór Einarsson lék tvo fyrstu hringina á 144 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann er með tveggja högga forskot á Hlyn Geir Hjartarson úr GOS sem er í öðru sætinu. Þrír eru svo jafnir í 3. til 5. sæti en það eru þeir Magnús Lárusson, Einar Haukur Óskarsson og Fannar Ingi Steingrímsson. Hlynur Geir er í góðri stöðu til að tryggja sér stigameistaratitilinn þar sem að Haraldur Franklín Magnús úr GR, tvöfaldur Íslandsmeistari á þessu tímabili og efsti maður á stigalista karla keppir ekki á lokamótinu. Hlynur var í 2. sæti á stigalistanum og fær mesta samkeppnina frá þeim Þórði Rafni Gissurarsyni úr GR og Rúnari Arnórssyni úr GK í baráttunni um stigameistaratitilinn. Bjarki Pétursson úr GB lék best á öðrum hring en hann lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hann bætti sig um tíu högg frá því á fyrsta hring og lyfti sér upp í 5.-6. sæti. Aðstæður voru erfiðar í dag en talsverð rigning gerði kylfingum erfitt fyrir. Lokahringurinn fer fram á morgun.Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er í vænlegri stöðu fyrir lokahringinn. Tinna er samtals á 150 höggum í dag eða átta höggum yfir pari eftir 36 holur sem leiknar voru í dag. Tinna lék fyrri hring dagsins á 76 höggum og síðari hringinn á 74 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er í öðru sæti á samtals 155 höggum eftir að hafa leikið á 80 og 75 höggum í dag. Signý Arnórsdóttir úr Keili er í þriðja sæti á 156 höggum og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili í fjórða sæti á 157 höggum.Staða efstu kylfinga í karlaflokki: 1. Kristján Þór Einarsson, GK 69-75=144 +2 2. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 75-71=146 +4 3.-4. Magnús Lárusson, GKJ 72-75=147 +5 3.-4. Einar Haukur Óskarsson, GK 71-76=147 +5 5.-6. Þórður Rafn Gissurarson, GR 73-75=148 +6 5.-6. Bjarki Pétursson, GB 79-69=148 +6 7. Kjartan Dór Kjartansson, GKG 75-74=149 +7 8. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 76-74=150 +8 9.-11. Andri Már Óskarsson, GHR 78-74=152 +10 9.-11. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 78-74=152 +10 9.-11. Birgir Guðjónsson, GR 80-72=152 +10Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 76-74=150 +8 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 80-75=155 +13 3. Signý Arnórsdóttir, GK 79-77=156 +14 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 77-80=157 +15 5. Karen Guðnadóttir, GS 82-77=159 +17 6. Guðrún Pétursdóttir, GR 80-82=162 +20 7.-9. Heiða Guðnadóttir, GKJ 84-86=170 +28 7.-9. Hansína Þorkelsdóttir, GKG 82-88=170 +28 7.-9.Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 85-85=170 +28 10.-11. Ingunn Einarsdóttir, GKG 90-82=172 +30 10.-11. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK 85-87=172 +30 Golf Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun.Kristján Þór Einarsson lék tvo fyrstu hringina á 144 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann er með tveggja högga forskot á Hlyn Geir Hjartarson úr GOS sem er í öðru sætinu. Þrír eru svo jafnir í 3. til 5. sæti en það eru þeir Magnús Lárusson, Einar Haukur Óskarsson og Fannar Ingi Steingrímsson. Hlynur Geir er í góðri stöðu til að tryggja sér stigameistaratitilinn þar sem að Haraldur Franklín Magnús úr GR, tvöfaldur Íslandsmeistari á þessu tímabili og efsti maður á stigalista karla keppir ekki á lokamótinu. Hlynur var í 2. sæti á stigalistanum og fær mesta samkeppnina frá þeim Þórði Rafni Gissurarsyni úr GR og Rúnari Arnórssyni úr GK í baráttunni um stigameistaratitilinn. Bjarki Pétursson úr GB lék best á öðrum hring en hann lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hann bætti sig um tíu högg frá því á fyrsta hring og lyfti sér upp í 5.-6. sæti. Aðstæður voru erfiðar í dag en talsverð rigning gerði kylfingum erfitt fyrir. Lokahringurinn fer fram á morgun.Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er í vænlegri stöðu fyrir lokahringinn. Tinna er samtals á 150 höggum í dag eða átta höggum yfir pari eftir 36 holur sem leiknar voru í dag. Tinna lék fyrri hring dagsins á 76 höggum og síðari hringinn á 74 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er í öðru sæti á samtals 155 höggum eftir að hafa leikið á 80 og 75 höggum í dag. Signý Arnórsdóttir úr Keili er í þriðja sæti á 156 höggum og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili í fjórða sæti á 157 höggum.Staða efstu kylfinga í karlaflokki: 1. Kristján Þór Einarsson, GK 69-75=144 +2 2. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 75-71=146 +4 3.-4. Magnús Lárusson, GKJ 72-75=147 +5 3.-4. Einar Haukur Óskarsson, GK 71-76=147 +5 5.-6. Þórður Rafn Gissurarson, GR 73-75=148 +6 5.-6. Bjarki Pétursson, GB 79-69=148 +6 7. Kjartan Dór Kjartansson, GKG 75-74=149 +7 8. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 76-74=150 +8 9.-11. Andri Már Óskarsson, GHR 78-74=152 +10 9.-11. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 78-74=152 +10 9.-11. Birgir Guðjónsson, GR 80-72=152 +10Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 76-74=150 +8 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 80-75=155 +13 3. Signý Arnórsdóttir, GK 79-77=156 +14 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 77-80=157 +15 5. Karen Guðnadóttir, GS 82-77=159 +17 6. Guðrún Pétursdóttir, GR 80-82=162 +20 7.-9. Heiða Guðnadóttir, GKJ 84-86=170 +28 7.-9. Hansína Þorkelsdóttir, GKG 82-88=170 +28 7.-9.Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 85-85=170 +28 10.-11. Ingunn Einarsdóttir, GKG 90-82=172 +30 10.-11. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK 85-87=172 +30
Golf Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn