Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 12:43 Tinna Jóhannsdóttir. Mynd/Ernir Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í öðru sæti á sex höggum yfir pari og þriðja Keiliskonan, Signý Arnórsdóttir, er síðan í 3. sæti á átta höggum yfir pari. Tinna fékk einn fugl og fjóra skolla á hringnum en hún paraði sjö síðustu holurnar. Guðrún Brá var á parinu eftir fyrri níu en tapaði sex höggum á seinni níu holunum. Guðrún Brá fékk aftur á móti tvo fugla á fyrstu sjö holum dagsins. Hin fimmtán ára Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR hefur verið að spila vel í dag og var um tíma í öðru sæti. Hún endaði hringinn með því að fá fugl á 18. holunni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er í efsta sæti með 6002,50 stig en hún verður ekki með í lokamótinu þar sem hún hefur haldið til Bandaríkjanna í nám. Signý er önnur með 5892,50 stig en Guðrún Brá í þriðja sæti með 5241,25 stig. Fari Signý með sigur af hólmi í Grafarholti verður hún einnig stigameistari.Staðan eftir 18 holur hjá konunum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +6 3. Signý Arnórsdóttir, GK +8 4. Guðrún Pétursdóttir, GR +9 4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +9 6. Karen Guðnadóttir, GS +11 6. Hansína Þorkelsdóttir, GKG +11 6. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK +11 9. Heiða Guðnadóttir, GKJ +13 10. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK +14 Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í öðru sæti á sex höggum yfir pari og þriðja Keiliskonan, Signý Arnórsdóttir, er síðan í 3. sæti á átta höggum yfir pari. Tinna fékk einn fugl og fjóra skolla á hringnum en hún paraði sjö síðustu holurnar. Guðrún Brá var á parinu eftir fyrri níu en tapaði sex höggum á seinni níu holunum. Guðrún Brá fékk aftur á móti tvo fugla á fyrstu sjö holum dagsins. Hin fimmtán ára Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR hefur verið að spila vel í dag og var um tíma í öðru sæti. Hún endaði hringinn með því að fá fugl á 18. holunni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er í efsta sæti með 6002,50 stig en hún verður ekki með í lokamótinu þar sem hún hefur haldið til Bandaríkjanna í nám. Signý er önnur með 5892,50 stig en Guðrún Brá í þriðja sæti með 5241,25 stig. Fari Signý með sigur af hólmi í Grafarholti verður hún einnig stigameistari.Staðan eftir 18 holur hjá konunum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +6 3. Signý Arnórsdóttir, GK +8 4. Guðrún Pétursdóttir, GR +9 4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +9 6. Karen Guðnadóttir, GS +11 6. Hansína Þorkelsdóttir, GKG +11 6. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK +11 9. Heiða Guðnadóttir, GKJ +13 10. Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK +14
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira