Elísabet missir sinn besta leikmann til Frakklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2012 16:45 Kosovare Asllani. Mynd/Nordic Photos/Getty Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira