Sjörnurnar koma reglulega af stað nýjum tískubylgjum og er óhætt að segja að ein sú nýjasta sé að setja himinháa hnúta í hárið.
Í meðfylgjandi mynd má sjá þær Kelly Osbourne og Kim Kardashian bjóða upp á þessa nýju greiðslu, hvor þeirra ber hana betur er þó ykkar að dæma.
Himinháir hnútar í hári
