Frumflytur ný Retro Stefson lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. september 2012 14:10 Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira