Hin gullfallega Elizabeth Hurley er ötull talsmaður í baráttunni gegn brjóstakrabbameini.
Hún hefur lagt lóð sín á vogarskálar baráttunnar síðustu ár, meðal annars með því að vera dugleg að klæðast bleiku.
Kíkið á flottustu bleiku kjólana hennar Liz!
