Stuðmenn fá fullt hús stiga 8. október 2012 15:33 MYNDIR/DANÍEL Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi." Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:Selma var hrifin af Röggu og Agli.Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg "Stuðmenn fá fullt hús stiga frá mér! Þvílíkir fagmenn! Lögin og stemningin framkölluðu sælutilfinningu og ljúfa nostalgíu á meðan ég dansaði í sætinu mínu af hamingju. Ragga og Egill voru ekkert minna en stórkostleg og þeirra söngur, sviðsframkoma og orka var áreynslulaus og á heimsmælikvarða! Ferfalt húrra fyrir öllum sem á sviðinu stóðu! Ég fer að sofa í sæluvímu :).Takk fyrir mig," skrifar Selma Björnsdóttir söngkona á Facebooksíðuna sína.Óli Palli var mjög sáttur.Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit "Ég sá Stuðmenn í Eldborg á laugardagskvöld og niðurstaðan er þessi: Stuðmenn eru ekki bara hljómsveit allra landsmanna heldur líka þjóðargersemi! Þetta var frábært!!!" skrifar Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður eftir tónleikana á Facebook.Jóhanna og Friðrik Ómar á góðri stundu þegar hún pakkaði Eurovisiona saman og landaði öðru sætinu. Friðrik sagði tónleika Stuðmanna vera þá bestu sem hann hefur séð lengi.Geggjaðir tónleikar Friðrik Ómar söngvari er á sama máli en hann skrifaði í athugasemdarkerfið hjá Ólafi: "Geggjaðir tónleikar. Þeir bestu sem ég hef séð lengi."
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. 8. október 2012 00:01