Hár skiptir miklu máli í Hollywood. Sumar frægustu konur heims hafa náð þeim merka áfanga að vera með goðsagnakennda greiðslu ef svo má segja.
Greiðslu sem nánast allar konur í heiminum vilja vera með. Gott dæmi um goðsagnakennda greiðslu er greiðslan sem Jennifer Aniston var með þegar hún byrjaði að leika hina vinalegu Rachel Green í sjónvarpsþáttaseríunni Friends.
Kíkjum á nokkrar goðsagnakenndar greiðslur.
