Mancini: Áttum stigið ekki skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2012 22:09 Nordic Photos / Getty Images Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Dortmund hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í kvöld og að það sé Joe Hart að þakka að leiknum lyktaði með jafntefli. Dortmund skapaði sér mörg góð færi í leiknum en Hart varði margsinnis glæsilega. Hann kom þó engum vörnum við þegar að Marco Reus skoraði á 61. mínútu en Mario Balotelli jafnaði metin úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Við spiluðum ekki vel. Við áttum ekki skilið að fá þetta stig en það gæti reynst dýrmætt á endanum. Borussia Dortmund spilaði betur en við og er með betra lið eins og er," sagði Mancini við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. „Við þurfum að hlaupa og berjast um hvern einasta bolta. Við þurfum að berjast. Það er ekki nóg að vera bara með hæfileikarík lið." „Ég vissi fyrir leikinn að þetta yrði erfitt því Dortmund býr yfir meiri reynslu úr Meistaradeildinni. Ég tel að Joe Hart hafi bjargað okkur því hann stóð sig mjög vel." „Ég veit hvað vandamálið er og ég mun leysa það fljótt og vel. Ég veit að þetta verður erfitt hjá okkur ef bætum ekki okkar leik en þetta stig gæti reynst mikilvlægt þegar uppi verður staðið." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Dortmund hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í kvöld og að það sé Joe Hart að þakka að leiknum lyktaði með jafntefli. Dortmund skapaði sér mörg góð færi í leiknum en Hart varði margsinnis glæsilega. Hann kom þó engum vörnum við þegar að Marco Reus skoraði á 61. mínútu en Mario Balotelli jafnaði metin úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Við spiluðum ekki vel. Við áttum ekki skilið að fá þetta stig en það gæti reynst dýrmætt á endanum. Borussia Dortmund spilaði betur en við og er með betra lið eins og er," sagði Mancini við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. „Við þurfum að hlaupa og berjast um hvern einasta bolta. Við þurfum að berjast. Það er ekki nóg að vera bara með hæfileikarík lið." „Ég vissi fyrir leikinn að þetta yrði erfitt því Dortmund býr yfir meiri reynslu úr Meistaradeildinni. Ég tel að Joe Hart hafi bjargað okkur því hann stóð sig mjög vel." „Ég veit hvað vandamálið er og ég mun leysa það fljótt og vel. Ég veit að þetta verður erfitt hjá okkur ef bætum ekki okkar leik en þetta stig gæti reynst mikilvlægt þegar uppi verður staðið."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira