Fótbolti

Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Meistaradeildin rúllar af stað

Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd.
Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd. Nordic Photos / Getty Images
Það er nóg um að vera í kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninni hefst í kvöld með átta leikjum og verða fjórir þeirra í beinni útsendingu. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45.

Dagskráin er þannig:

15:55: Spartak Moskva – Celtic | Stöð 2 sport HD

18:00: upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport

18:30: Nordsjælland – Chelsea | Stöð 2 sport 3

18:30: Cluj - Man. Utd | Stöð 2 sport HD

18:30: Benfica – Barcelona | Stöð 2 sport 4

20:45: Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport




Fleiri fréttir

Sjá meira


×