Það getur verið vandasamt að finna þann eina rétta!
Hvað sem hann má kosta og hvaða stíl sem þú aðhyllist þá geturðu fundið draumakjólinn á netinu - og sleppur við allt búðarrápið.
Flestar erlendar heimasíður sem selja brúðarkjóla bjóða upp á sérsaum. Fáðu vinkonu til að hjálpa þér með málin, finndu kjól drauma þinna og hann verður komin til þín áður en þú veist af.
Í meðfylgjandi myndasafn má sjá brot af því sem í boði er..