Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 18:30 Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira