Meistaradeildin: Mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikil dramatík 23. október 2012 10:08 Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira