Meistaradeildin: Mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikil dramatík 23. október 2012 10:08 Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira