Mancini og Balotelli sleppa báðir við refsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2012 11:58 Mario Balotelli var æstur í leikslok. Mynd/AP Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki refsa Manchester City mönnunum Roberto Mancini og Mario Balotelli fyrir mótmæli þeirra í lok jafnteflisleiksins á móti Ajax í gær. Hvorki eftirlitsdómari leiksins eða danski dómarinn skrifuðu um háttarlag City-manna í skýrslu leiksins. Mario Balotelli var mjög ósáttur með að fá ekki víti þegar hann var greinilega togaður niður í teignum rétt fyrir lokaflautið og Roberto Mancini var mjög reiður yfir því að því virtist löglegt sigurmark Manchester City var dæmt af. Sergio Agüero skoraði þá eftir sendingu frá Aleksandar Kolarov en Kolarov var ranglega dæmdur rangstæður af danska aðstoðardómaranum. Talsmaður UEFA staðfesti það við blaðamann Guardian að mótmælin hefðu ekki komið fram á skýrslu um leikinn og að málið fari því ekki fyrir aganefnd sambandsins. Það kemur nokkuð á óvart að danski dómarinn Peter Rasmussen skuli ekki hafa skrifað um þessa mótmæli í skýrslu sína því þau voru augljós í sjónvarpsútsendingu frá leiknum en þurfti Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, meðal annars að ýta Mario Balotelli í burtu þegar Ítalinn ætlaði að vaða í dómarann. Kannski hafði sá danski eitthvað á samviskunni en menn voru fljótir að rifja það upp að það er stutt síðan að Arsène Wenger fékk eins leiks bann og 10 þúsund evra sekt fyrir að veitast að dómaranum Massimo Busacca eftir leik Arsenal og Barcelona í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki refsa Manchester City mönnunum Roberto Mancini og Mario Balotelli fyrir mótmæli þeirra í lok jafnteflisleiksins á móti Ajax í gær. Hvorki eftirlitsdómari leiksins eða danski dómarinn skrifuðu um háttarlag City-manna í skýrslu leiksins. Mario Balotelli var mjög ósáttur með að fá ekki víti þegar hann var greinilega togaður niður í teignum rétt fyrir lokaflautið og Roberto Mancini var mjög reiður yfir því að því virtist löglegt sigurmark Manchester City var dæmt af. Sergio Agüero skoraði þá eftir sendingu frá Aleksandar Kolarov en Kolarov var ranglega dæmdur rangstæður af danska aðstoðardómaranum. Talsmaður UEFA staðfesti það við blaðamann Guardian að mótmælin hefðu ekki komið fram á skýrslu um leikinn og að málið fari því ekki fyrir aganefnd sambandsins. Það kemur nokkuð á óvart að danski dómarinn Peter Rasmussen skuli ekki hafa skrifað um þessa mótmæli í skýrslu sína því þau voru augljós í sjónvarpsútsendingu frá leiknum en þurfti Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, meðal annars að ýta Mario Balotelli í burtu þegar Ítalinn ætlaði að vaða í dómarann. Kannski hafði sá danski eitthvað á samviskunni en menn voru fljótir að rifja það upp að það er stutt síðan að Arsène Wenger fékk eins leiks bann og 10 þúsund evra sekt fyrir að veitast að dómaranum Massimo Busacca eftir leik Arsenal og Barcelona í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira