Pálmi Rafn skoraði tvö gegn gömlu félögunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:19 Pálmi Rafn og félagar skemmtu sér konunglega í dag. Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Lilleström situr í 10. sæti deildarinnar með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir. Stabæk er hins vegar þegar fallið. Elfar Freyr Helgason var ónotaður varamaður hjá Stabæk. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með Viking sem vann 2-1 heimasigur á Brann. Birkir Már Sævarsson stóð vaktina í hægri bakverðinum hjá Brann. Viking situr í 5. sæti með 46 stig en Brann er fjórum stigum á eftir með 42 stig. Andrés Már Jóhannesson spilaði allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Haugesund sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Álasund. Haugesund er í 8. sæti deildarinnar með 38 stig. Fimm Íslendingar komu við sögu í 1-1 jafntefli Hönesfoss og Sandnes Ulf. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson voru í vörn Hönefoss sem er nýliði í deildinni. Arnór Ingvi Traustason og Steinþór Freyr Þorsteinsson byrjuðu leikinn hjá Úlfunum. Arnór var tekinn af velli í síðari hálfleik. Óskar Örn Hauksson spilaðis síðustu tíu mínúturnar með liðinu sem er í næstneðsta sæti í harðri fallbaráttu við Fredrikstad og Sogndal. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Lilleström situr í 10. sæti deildarinnar með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir. Stabæk er hins vegar þegar fallið. Elfar Freyr Helgason var ónotaður varamaður hjá Stabæk. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með Viking sem vann 2-1 heimasigur á Brann. Birkir Már Sævarsson stóð vaktina í hægri bakverðinum hjá Brann. Viking situr í 5. sæti með 46 stig en Brann er fjórum stigum á eftir með 42 stig. Andrés Már Jóhannesson spilaði allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Haugesund sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Álasund. Haugesund er í 8. sæti deildarinnar með 38 stig. Fimm Íslendingar komu við sögu í 1-1 jafntefli Hönesfoss og Sandnes Ulf. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson voru í vörn Hönefoss sem er nýliði í deildinni. Arnór Ingvi Traustason og Steinþór Freyr Þorsteinsson byrjuðu leikinn hjá Úlfunum. Arnór var tekinn af velli í síðari hálfleik. Óskar Örn Hauksson spilaðis síðustu tíu mínúturnar með liðinu sem er í næstneðsta sæti í harðri fallbaráttu við Fredrikstad og Sogndal.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti