Strákarnir unnu Frakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 11:38 Adam Haukur Baumruk úr Haukum. Mynd/Daníel Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Leikurinn bvar mjög jafn en íslenska liðið var sterkara á lokakaflanum og fagnaði vel frábærum sigri í leikslok. Heimir Ríkarðsson þjálfar strákana en þeir töpuðu 20-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á mótinu sem fer fram í París. Liðið mætir Póllandi í lokaleik sínum í dag. Sigvaldi Guðjónsson sem spilar með Århus í Danmörku var markahæstur í sigrinum á Frökkum en hann skoraði átta mörk. Adam Haukur Baumruk úr Haukum kom næstur með sex mörk. Íslenska 17 ára landsliðið tapaði 23-28 á móti Ungverjum á sama móti í gær eftir að staðan hafði verið 14-14 í hálfleik. Íslenska liðið endaði í 3. sæti á mótinu.Ísland - Frakkland 25-24 (14-15)Mörk Íslands Sigvaldi Guðjónsson Århus - 8 mörk Adam Haukur Baumruk Haukar - 6 mörk Gunnar Malmquist Þórisson Valur - 4 mörk Ólafur Ægir Ólafsson Grótta - 2 mörk Vilhjálmur Geir Hauksson Grótta - 2 mörk Daði Gautason Valur - 1 mark Stefán Darri Þórsson Fram - 1 mark Janus Daði Smárason Århus - 1 markVarin skot Ágúst Elí Björgvinsson FH - 13 varin Lárus Gunnarsson Grótta 5 - varin Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Leikurinn bvar mjög jafn en íslenska liðið var sterkara á lokakaflanum og fagnaði vel frábærum sigri í leikslok. Heimir Ríkarðsson þjálfar strákana en þeir töpuðu 20-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á mótinu sem fer fram í París. Liðið mætir Póllandi í lokaleik sínum í dag. Sigvaldi Guðjónsson sem spilar með Århus í Danmörku var markahæstur í sigrinum á Frökkum en hann skoraði átta mörk. Adam Haukur Baumruk úr Haukum kom næstur með sex mörk. Íslenska 17 ára landsliðið tapaði 23-28 á móti Ungverjum á sama móti í gær eftir að staðan hafði verið 14-14 í hálfleik. Íslenska liðið endaði í 3. sæti á mótinu.Ísland - Frakkland 25-24 (14-15)Mörk Íslands Sigvaldi Guðjónsson Århus - 8 mörk Adam Haukur Baumruk Haukar - 6 mörk Gunnar Malmquist Þórisson Valur - 4 mörk Ólafur Ægir Ólafsson Grótta - 2 mörk Vilhjálmur Geir Hauksson Grótta - 2 mörk Daði Gautason Valur - 1 mark Stefán Darri Þórsson Fram - 1 mark Janus Daði Smárason Århus - 1 markVarin skot Ágúst Elí Björgvinsson FH - 13 varin Lárus Gunnarsson Grótta 5 - varin
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira