John Daly kastaði pútternum út í skóg Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 19. nóvember 2012 23:30 John Daly AP John Daly er einn þekktasti kylfingur heims en hann þarf að stóla á að fá boð frá styrktaraðilum til þess að komast inn á PGA mótin í Bandaríkjunum og hann hefur reynt fyrir sér á Evrópumótaröðinni. Daly var langt frá sínu besta á opna Hong Kong meistaramótinu sem lauk um helgina. Þar missti hann stjórn á skapi sínu þar sem hann kastaði pútternum sínum út í skóg. Daly var ósáttur þá truflun sem hann varð fyrir þegar áhorfendur trufluðu hann þar sem þeir voru að taka myndir af honum í miðri keppni. Daly var áminntur fyrir atvikið af mótshöldurum. Daly segir í Twitter-færslu að ástandið á golfvellinum hafi verið til skammar. Daly komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi, en hann lék á 72 og 75 höggum. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sigraði á mótinu en hann er elsti kylfingurinn sem hefur sigrað á móti á Evrópumótaröðinni, 48 ára gamall og 318 daga gamall. Á þessu tímabili hefur Daly komist í gegnum niðurskurðinn á átta af alls tólf mótum sem hann hefur tekið þátt í. Besti árangur hans er fjórða sætið á Katar meistaramótinu sem fram fór í febrúar. Daly lék á 15 mótum á PGA mótaröðinni á þessu ári, besti árangur hans var 15. sætið. Hann fékk um 57 milljónir kr. í verðlaunafá á PGA mótaröðinni á síðasta tímabili og um 47 milljónir kr. á Evrópumótaröðinni. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
John Daly er einn þekktasti kylfingur heims en hann þarf að stóla á að fá boð frá styrktaraðilum til þess að komast inn á PGA mótin í Bandaríkjunum og hann hefur reynt fyrir sér á Evrópumótaröðinni. Daly var langt frá sínu besta á opna Hong Kong meistaramótinu sem lauk um helgina. Þar missti hann stjórn á skapi sínu þar sem hann kastaði pútternum sínum út í skóg. Daly var ósáttur þá truflun sem hann varð fyrir þegar áhorfendur trufluðu hann þar sem þeir voru að taka myndir af honum í miðri keppni. Daly var áminntur fyrir atvikið af mótshöldurum. Daly segir í Twitter-færslu að ástandið á golfvellinum hafi verið til skammar. Daly komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi, en hann lék á 72 og 75 höggum. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sigraði á mótinu en hann er elsti kylfingurinn sem hefur sigrað á móti á Evrópumótaröðinni, 48 ára gamall og 318 daga gamall. Á þessu tímabili hefur Daly komist í gegnum niðurskurðinn á átta af alls tólf mótum sem hann hefur tekið þátt í. Besti árangur hans er fjórða sætið á Katar meistaramótinu sem fram fór í febrúar. Daly lék á 15 mótum á PGA mótaröðinni á þessu ári, besti árangur hans var 15. sætið. Hann fékk um 57 milljónir kr. í verðlaunafá á PGA mótaröðinni á síðasta tímabili og um 47 milljónir kr. á Evrópumótaröðinni.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira