John Daly kastaði pútternum út í skóg Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 19. nóvember 2012 23:30 John Daly AP John Daly er einn þekktasti kylfingur heims en hann þarf að stóla á að fá boð frá styrktaraðilum til þess að komast inn á PGA mótin í Bandaríkjunum og hann hefur reynt fyrir sér á Evrópumótaröðinni. Daly var langt frá sínu besta á opna Hong Kong meistaramótinu sem lauk um helgina. Þar missti hann stjórn á skapi sínu þar sem hann kastaði pútternum sínum út í skóg. Daly var ósáttur þá truflun sem hann varð fyrir þegar áhorfendur trufluðu hann þar sem þeir voru að taka myndir af honum í miðri keppni. Daly var áminntur fyrir atvikið af mótshöldurum. Daly segir í Twitter-færslu að ástandið á golfvellinum hafi verið til skammar. Daly komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi, en hann lék á 72 og 75 höggum. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sigraði á mótinu en hann er elsti kylfingurinn sem hefur sigrað á móti á Evrópumótaröðinni, 48 ára gamall og 318 daga gamall. Á þessu tímabili hefur Daly komist í gegnum niðurskurðinn á átta af alls tólf mótum sem hann hefur tekið þátt í. Besti árangur hans er fjórða sætið á Katar meistaramótinu sem fram fór í febrúar. Daly lék á 15 mótum á PGA mótaröðinni á þessu ári, besti árangur hans var 15. sætið. Hann fékk um 57 milljónir kr. í verðlaunafá á PGA mótaröðinni á síðasta tímabili og um 47 milljónir kr. á Evrópumótaröðinni. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
John Daly er einn þekktasti kylfingur heims en hann þarf að stóla á að fá boð frá styrktaraðilum til þess að komast inn á PGA mótin í Bandaríkjunum og hann hefur reynt fyrir sér á Evrópumótaröðinni. Daly var langt frá sínu besta á opna Hong Kong meistaramótinu sem lauk um helgina. Þar missti hann stjórn á skapi sínu þar sem hann kastaði pútternum sínum út í skóg. Daly var ósáttur þá truflun sem hann varð fyrir þegar áhorfendur trufluðu hann þar sem þeir voru að taka myndir af honum í miðri keppni. Daly var áminntur fyrir atvikið af mótshöldurum. Daly segir í Twitter-færslu að ástandið á golfvellinum hafi verið til skammar. Daly komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi, en hann lék á 72 og 75 höggum. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sigraði á mótinu en hann er elsti kylfingurinn sem hefur sigrað á móti á Evrópumótaröðinni, 48 ára gamall og 318 daga gamall. Á þessu tímabili hefur Daly komist í gegnum niðurskurðinn á átta af alls tólf mótum sem hann hefur tekið þátt í. Besti árangur hans er fjórða sætið á Katar meistaramótinu sem fram fór í febrúar. Daly lék á 15 mótum á PGA mótaröðinni á þessu ári, besti árangur hans var 15. sætið. Hann fékk um 57 milljónir kr. í verðlaunafá á PGA mótaröðinni á síðasta tímabili og um 47 milljónir kr. á Evrópumótaröðinni.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira