Nethraðinn í heiminum minnkaði um 14% að meðaltali milli ára 16. nóvember 2012 06:33 Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. Þetta kemur fram í reglulegri mælingu Akamai gáfnaveitunnar. Á vefsíðu Akamai segir að ekki sé ljóst afhverju nethraðinn minnkaði milli ársfjórðunganna því fyrir árið í heild hefur hraðinn aukist um 19% að meðaltali miðað við fyrra ár. Nethraðinn er mestur í Suður Kóreu eða 17,5 megabæt á sekundu og jókst um 28% milli ára en Japan er í öðru sæti með nethraða upp á 9,1 megabæt á sekúndu. Ísland er í 15 . sæti á listanum yfir hraða á netinu en hann er tæplega 5,5 megabæt á sekúndu og erum við aðeins neðar á listanum en Bandaríkjamenn þar sem hraðinn er 5,8 megabæt. Ekkert af Norðurlöndunum nær inn á topp tíu sætin hvað nethraða varðar. Í næstu sætum fyrir neðan Japan eru Hong Kong, Holland, Lettland og Sviss. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. Þetta kemur fram í reglulegri mælingu Akamai gáfnaveitunnar. Á vefsíðu Akamai segir að ekki sé ljóst afhverju nethraðinn minnkaði milli ársfjórðunganna því fyrir árið í heild hefur hraðinn aukist um 19% að meðaltali miðað við fyrra ár. Nethraðinn er mestur í Suður Kóreu eða 17,5 megabæt á sekundu og jókst um 28% milli ára en Japan er í öðru sæti með nethraða upp á 9,1 megabæt á sekúndu. Ísland er í 15 . sæti á listanum yfir hraða á netinu en hann er tæplega 5,5 megabæt á sekúndu og erum við aðeins neðar á listanum en Bandaríkjamenn þar sem hraðinn er 5,8 megabæt. Ekkert af Norðurlöndunum nær inn á topp tíu sætin hvað nethraða varðar. Í næstu sætum fyrir neðan Japan eru Hong Kong, Holland, Lettland og Sviss.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira