Aron Jóhannsson komst aldrei þessu vant ekki á blað þegar lið hans, AGF, gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Midtjylland.
Jafnteflið var kærkomið fyrir AGF sem var búið að tapa fjórum leikjum í röð fyrir leik kvöldsins.
Aron byrjaði leikinn á bekknum en kom af honum á 53. mínútu. AGF er í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.
Kærkomið stig hjá AGF

Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn





„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti

„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti


