Gleðileg jól í íslenskum kjól 1. desember 2012 14:00 Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar.Svartur pífukjóll með doppóttum ermum, 29.900 kr. SHE (www.madebyshe.is)/Hönnuður: Silja Hrund Einarsdóttir.Selena, glamúrkjóll, 59.600 kr. - Freebird, www.freebirdclothes.com og verslunin TIIA/Hönnuður: Kolla og Gunni.Rauður blúndubolur, 14.900 kr. Fish-tale pils, 14.900 kr. Hönnuður: Andrea.Vínrauður jólakjóll 34.900 kr. SHE (www.madebyshe.is)/Hönnuður: Silja Hrund Einarsdóttir.Ryðrauður silkikjóll, 28.500 kr. Hönnuður: Farmers market (www.farmersmarket.is).Jólakjóll 27.900 kr, Ryk (www.ryk.is)/Hönnuður: Kristín Kristjánsdóttir. Jólafréttir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Það er ánægjulegt að styrkja íslenskt, en úrval íslenskrar hönnunar hefur aukist hratt að undanförnu. Lífið kíkti á nokkra álitlega jólakjóla eftir íslenska hönnuði fyrir hátíðarnar.Svartur pífukjóll með doppóttum ermum, 29.900 kr. SHE (www.madebyshe.is)/Hönnuður: Silja Hrund Einarsdóttir.Selena, glamúrkjóll, 59.600 kr. - Freebird, www.freebirdclothes.com og verslunin TIIA/Hönnuður: Kolla og Gunni.Rauður blúndubolur, 14.900 kr. Fish-tale pils, 14.900 kr. Hönnuður: Andrea.Vínrauður jólakjóll 34.900 kr. SHE (www.madebyshe.is)/Hönnuður: Silja Hrund Einarsdóttir.Ryðrauður silkikjóll, 28.500 kr. Hönnuður: Farmers market (www.farmersmarket.is).Jólakjóll 27.900 kr, Ryk (www.ryk.is)/Hönnuður: Kristín Kristjánsdóttir.
Jólafréttir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira