Tom Watson telur að golfið eigi ekkert erindi á ÓL 5. desember 2012 23:00 Tom Watson. Nordic Photos / Getty Images Tom Watson, einn þekktasti kylfingur allra tíma, er á þeirri skoðun að golfíþróttin eigi ekki að vera hluti af ólympíuleikunum. Bandaríski kylfingurinn, sem sigrað hefur á átta risamótum á ferlinum, telur að ÓL eigi að vera vettvangur fyrir áhugamenn en ekki atvinnumenn. Keppt verður í golfi á ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016 og það er mat Watson að sú athygli sem golfkeppnin á ÓL muni fá verði til þess að minnka áhuga almennings á risamótunum fjórum. Masters-mótinu, opna breska meistaramótinu, opna bandaríska meistaramótinu og PGA-meistaramótinu. „Að mínu mati ætti golf ekki að vera hluti af keppnisdagskrá ÓL," sagði Watson við blaðamenn í Sydney í Ástralíu í gær en þar tekur hann þátt á opna ástralska meistaramótinu. „Í mínum huga eru ólympíuleikar frjálsíþróttakeppni en ekki keppni í golfi – ef ég á að vera hreinskilin," sagði Watson. „Við erum með fjögur risamót sem eru þau mikilvægustu. Ef við bætum við því fimmta mun það hafa slæm áhrif á hin fjögur," bætti hann við. Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tom Watson, einn þekktasti kylfingur allra tíma, er á þeirri skoðun að golfíþróttin eigi ekki að vera hluti af ólympíuleikunum. Bandaríski kylfingurinn, sem sigrað hefur á átta risamótum á ferlinum, telur að ÓL eigi að vera vettvangur fyrir áhugamenn en ekki atvinnumenn. Keppt verður í golfi á ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016 og það er mat Watson að sú athygli sem golfkeppnin á ÓL muni fá verði til þess að minnka áhuga almennings á risamótunum fjórum. Masters-mótinu, opna breska meistaramótinu, opna bandaríska meistaramótinu og PGA-meistaramótinu. „Að mínu mati ætti golf ekki að vera hluti af keppnisdagskrá ÓL," sagði Watson við blaðamenn í Sydney í Ástralíu í gær en þar tekur hann þátt á opna ástralska meistaramótinu. „Í mínum huga eru ólympíuleikar frjálsíþróttakeppni en ekki keppni í golfi – ef ég á að vera hreinskilin," sagði Watson. „Við erum með fjögur risamót sem eru þau mikilvægustu. Ef við bætum við því fimmta mun það hafa slæm áhrif á hin fjögur," bætti hann við.
Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira