Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2012 19:30 Liðsmenn Dortmund fagna marki sínu í kvöld. Nordicphotos/Getty Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06