Barnaherbergið er glæsilegt í alla staði en parið sótti innblástur í sjóinn við hönnun herbergisins.
"Barnaherbergi Dukes er eitt af uppáhaldsherbergjunum mínum í húsinu okkar. Það er tímalaust og hlýtt. Bill elskar sjóinn og því vildum við hafa sjávarþema," segir Giuliana.

"Bill og ég vissum að við myndum eyða miklum tíma í barnaherberginu þannig að við vildum gera herbergið eins kósí og hægt var."
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.