Fyrrum eiginkona Tiger Woods reisir 2000 fermetra glæsihýsi 11. desember 2012 12:11 Elin Nordegren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, er á grænni grein eftir skilnaðinn við atvinnkylfinginn. Nordic Photos / Getty Images Elin Nordegren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, er á grænni grein eftir skilnaðinn við atvinnkylfinginn. Nordegren, sem er sænsk, fékk um 13 milljarða kr. eftir skilnaðinn við Tiger Woods, og hún hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýtt heimili sem rís við North Palm ströndin við Flórída. Það ætti að fara vel fjölskyldu hennar í því húsi enda er það um 2000 fermetrar. Greint er frá glæsihýsinu í Daily Mail og þar má sjá myndir sem segja allt sem segja þarf. Byggingin hefur vakið athygli vestanhafs þar sem að hin 32 ára gamla Elin keypti hús sem stóð á lóðinni fyrir um 1,5 milljarð kr. Húsið sem var byggt árið 1932 var jafnað við jörðu og hafist var handa við að reisa glæsihýsið. Elin á tvö börn með Tiger Woods, en þau skildu árið 2010, eftir að upp komst um tvöfalt líf kylfingsins sem hafði ekki virt hinar gullnu reglur hjónabandsins. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Elin Nordegren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, er á grænni grein eftir skilnaðinn við atvinnkylfinginn. Nordegren, sem er sænsk, fékk um 13 milljarða kr. eftir skilnaðinn við Tiger Woods, og hún hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýtt heimili sem rís við North Palm ströndin við Flórída. Það ætti að fara vel fjölskyldu hennar í því húsi enda er það um 2000 fermetrar. Greint er frá glæsihýsinu í Daily Mail og þar má sjá myndir sem segja allt sem segja þarf. Byggingin hefur vakið athygli vestanhafs þar sem að hin 32 ára gamla Elin keypti hús sem stóð á lóðinni fyrir um 1,5 milljarð kr. Húsið sem var byggt árið 1932 var jafnað við jörðu og hafist var handa við að reisa glæsihýsið. Elin á tvö börn með Tiger Woods, en þau skildu árið 2010, eftir að upp komst um tvöfalt líf kylfingsins sem hafði ekki virt hinar gullnu reglur hjónabandsins.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira