Ragnar Már Garðarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, var fjarri sínu besta á fyrsta hringnum í Junior Orange Bowl Championship mótinu sem hófst á Flórída í gær.
Ragnar spilaði fyrsta hringinn á 82 höggum eða ellefu höggum yfir pari vallarins. Hann deilir neðsta sætinu ásamt öðrum kylfingi.
Patrick Kelly frá Englandi hefur forystu eftir fyrsta hring á sex höggum undir pari. Stöðuna í mótinu má sjá hér.
Brösug byrjun hjá Ragnari
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið







„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni
Íslenski boltinn
