Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry vill nálgunarbann 26. janúar 2012 16:00 Gabriel Aubry með dóttur sinni Nahla þegar allt lék í lyndi. Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. Kamdem höfðaði mál gegn Aubry þar sem hún hélt því fram að hann hefði ýtt henni út um hurð á meðan hún var með dóttur hans og Berry, Nahla, í fanginu. Barnfóstran óttaðist einnig að Aubry myndi hefna sín á henni fyrir að hafa höfðað málið og krafðist nálgunarbanns fyrir dómstólum. Þeirri kröfu hefur nú verið vísað frá. Samkvæmt vefsíðunni TMZ heldur Kamdem því einnig fram að Aubry hafi ýtt henni grimmilega í gegnum aðrar dyr í júní síðastliðnum. Hún segir jafnframt að fyrirsætan hafi rifið Nahla úr höndunum á henni á dónalegan hátt þegar Berry var að leika í kvikmynd á Spáni. Barnfóstran hefur lítið álit á Aubry og telur að hann hafi haft horn í síðu hennar síðan hún hóf störf í júní síðastliðnum en hún var rekin eftir að málið fór fyrir dóm. Aubry er einnig sagður hundfúll og telur að fóstran hafi reynt að eyðileggja samband hans við dóttur sína. Berry og Aubry hættu saman árið 2010 eftir fimm ára samband. Árið 2008 eignuðust þau dótturina Nahla sem verður fjögurra ára í mars. Síðan þá hafa þau rifist í dómstólum um umgengnisréttinn og krafðist Berry þess að hann fengi ekki að sjá dóttur sína nema barnfóstra væri einnig á staðnum. Berry er núna trúlofuð leikaranum Olivier Martinez, sem bar upp bónorðið um síðustu jól. Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. Kamdem höfðaði mál gegn Aubry þar sem hún hélt því fram að hann hefði ýtt henni út um hurð á meðan hún var með dóttur hans og Berry, Nahla, í fanginu. Barnfóstran óttaðist einnig að Aubry myndi hefna sín á henni fyrir að hafa höfðað málið og krafðist nálgunarbanns fyrir dómstólum. Þeirri kröfu hefur nú verið vísað frá. Samkvæmt vefsíðunni TMZ heldur Kamdem því einnig fram að Aubry hafi ýtt henni grimmilega í gegnum aðrar dyr í júní síðastliðnum. Hún segir jafnframt að fyrirsætan hafi rifið Nahla úr höndunum á henni á dónalegan hátt þegar Berry var að leika í kvikmynd á Spáni. Barnfóstran hefur lítið álit á Aubry og telur að hann hafi haft horn í síðu hennar síðan hún hóf störf í júní síðastliðnum en hún var rekin eftir að málið fór fyrir dóm. Aubry er einnig sagður hundfúll og telur að fóstran hafi reynt að eyðileggja samband hans við dóttur sína. Berry og Aubry hættu saman árið 2010 eftir fimm ára samband. Árið 2008 eignuðust þau dótturina Nahla sem verður fjögurra ára í mars. Síðan þá hafa þau rifist í dómstólum um umgengnisréttinn og krafðist Berry þess að hann fengi ekki að sjá dóttur sína nema barnfóstra væri einnig á staðnum. Berry er núna trúlofuð leikaranum Olivier Martinez, sem bar upp bónorðið um síðustu jól.
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira