Birgir Leifur keppir á fyrsta mótinu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 23. maí 2012 06:00 Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari fór yfir sumarið hjá íslenskum afrekskylfingum á blaðamannafundi GSÍ í gær.fréttablaðið/vilhelm Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna atvinnukylfinginn Birgi Leif Hafþórsson úr GKG. Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft í sumar og fram á haust á Stöð 2 sport. Golfsamband Íslands og Stöð 2 sport hafa gert með sér samning þar sem sýnt verður frá íslensku golfi á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 sport í sumar – og Íslandsmótið í höggleik sem fram fer á Strandarvelli á Hellu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Samantektarþáttur um Eimskipsmótaröðina í golfi verður sýndur á þriðjudegi eftir að mótnu lýkur. Aðra þriðjudaga verða sýndir þættir sem eru í umsjón þeirra Loga Bergmanns Eiðssonar og Þorsteins Hallgrímssonar. Sá þáttur hefur fengið nafnið „Tvöfaldur skolli". Þar leggja þeir upp með að golf sé ekki bara áhugamál eða keppnisíþrótt – heldur lífsstíll. Ari Edwald forstjóri 365 miðla segist afar ánægður með að íslenska golfið fái nú enn veglegri sess á Stöð 2 sport. „Við erum mjög spenntir fyrir þessu samstarfi við GSÍ, enda er golfíþróttin mjög vinsæl og í miklum vexti sem fjölskylduíþrótt. Og einmitt þess vegna er það sannfæring okkar að íslenska golfið eigi ennþá fullt inni sem sjónvarpsefni. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna atvinnukylfinginn Birgi Leif Hafþórsson úr GKG. Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft í sumar og fram á haust á Stöð 2 sport. Golfsamband Íslands og Stöð 2 sport hafa gert með sér samning þar sem sýnt verður frá íslensku golfi á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 sport í sumar – og Íslandsmótið í höggleik sem fram fer á Strandarvelli á Hellu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Samantektarþáttur um Eimskipsmótaröðina í golfi verður sýndur á þriðjudegi eftir að mótnu lýkur. Aðra þriðjudaga verða sýndir þættir sem eru í umsjón þeirra Loga Bergmanns Eiðssonar og Þorsteins Hallgrímssonar. Sá þáttur hefur fengið nafnið „Tvöfaldur skolli". Þar leggja þeir upp með að golf sé ekki bara áhugamál eða keppnisíþrótt – heldur lífsstíll. Ari Edwald forstjóri 365 miðla segist afar ánægður með að íslenska golfið fái nú enn veglegri sess á Stöð 2 sport. „Við erum mjög spenntir fyrir þessu samstarfi við GSÍ, enda er golfíþróttin mjög vinsæl og í miklum vexti sem fjölskylduíþrótt. Og einmitt þess vegna er það sannfæring okkar að íslenska golfið eigi ennþá fullt inni sem sjónvarpsefni.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira