Karl Bretaprins verður tískuspekingur 2. júlí 2012 10:00 Karl Bretaprins er tískuskríbent í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Nordicphotos/getty Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög