Málar á bakarí og verkstæði Hallfríður Þóra Tryggvadóttir skrifar 8. ágúst 2012 10:00 Handmálaðar veggskreytingar „Okkur finnst prentaðir vínyldúkar ljótir og viljum hafa karakter í lógóum. Við handmálum því auglýsingar og skilti fyrir fólk,“ segir Björn Loki Björnsson, nemi í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands, sem ásamt hópi ungra listamanna hefur ferðast um landið undanfarinn mánuð og málað vegglistaverk fyrir ýmsa aðila. Þjóðhátíðargestir hafa eflaust séð gamaldags auglýsingu á Vilberg-bakarí í Vestmannaeyjum en hópurinn málaði hana á föstudaginn. „Við ætlum að reyna að stofna Skiltamálun Viðars ehf. á næsta ári," segir hann spenntur. Sami hópur málaði mynd eftir grafíska hönnuðinn Sigga Eggerts utan á Hönnunarmiðstöð Íslands í vor, aðra mynd á Óðinstorgi og málaði nokkra bíla nýju bílaleigunnar Kúkúcampers.Björn Loki hefur ásamt fimm til átta drengja hópi ferðast um landið og handmálað skilti og auglýsingar fyrir ýmsa aðila. Skreytingin að ofan prýðir nú vegg stúdíós á Stöðvarfirði.Ferðalagið hefur gengið vonum framar og hafa þeir fengið fjölda fyrirspurna. „Við byrjuðum á Eistnaflugi í Neskaupstað þar sem við máluðum merki og myndir af bakarísmat fyrir kaffihúsið Nesbæ. Þaðan fórum við á Lunga á Seyðisfirði og gerðum stórt vegglistaverk á Herðubreið, félagsheimilið þar," segir hann. Hópurinn málaði fyrir Sláturhúsið, menningarsetur Egilsstaða, og stórt lógó og veggskreytingu á 3600 fermetra stúdíó á Stöðvarfirði, sem áður var frystihús, meðal annarra verkefna. „Við erum hugsanlega að fara að skreyta hótel á Ólafsfirði með handmáluðum auglýsingum á næstunni," segir hann en á næstu dögum fara þeir norður til Akureyrar og gera vegglistaverk fyrir bílaverkstæðið Ásco.En hvað er skemmtilegast? „Þegar maður fær frjálsar hendur og getur gert það sem mann langar en fengið borgaðan efniskostnað," segir hann og bætir við að ferðalagið sé allt fest á filmu. Myndlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Okkur finnst prentaðir vínyldúkar ljótir og viljum hafa karakter í lógóum. Við handmálum því auglýsingar og skilti fyrir fólk,“ segir Björn Loki Björnsson, nemi í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands, sem ásamt hópi ungra listamanna hefur ferðast um landið undanfarinn mánuð og málað vegglistaverk fyrir ýmsa aðila. Þjóðhátíðargestir hafa eflaust séð gamaldags auglýsingu á Vilberg-bakarí í Vestmannaeyjum en hópurinn málaði hana á föstudaginn. „Við ætlum að reyna að stofna Skiltamálun Viðars ehf. á næsta ári," segir hann spenntur. Sami hópur málaði mynd eftir grafíska hönnuðinn Sigga Eggerts utan á Hönnunarmiðstöð Íslands í vor, aðra mynd á Óðinstorgi og málaði nokkra bíla nýju bílaleigunnar Kúkúcampers.Björn Loki hefur ásamt fimm til átta drengja hópi ferðast um landið og handmálað skilti og auglýsingar fyrir ýmsa aðila. Skreytingin að ofan prýðir nú vegg stúdíós á Stöðvarfirði.Ferðalagið hefur gengið vonum framar og hafa þeir fengið fjölda fyrirspurna. „Við byrjuðum á Eistnaflugi í Neskaupstað þar sem við máluðum merki og myndir af bakarísmat fyrir kaffihúsið Nesbæ. Þaðan fórum við á Lunga á Seyðisfirði og gerðum stórt vegglistaverk á Herðubreið, félagsheimilið þar," segir hann. Hópurinn málaði fyrir Sláturhúsið, menningarsetur Egilsstaða, og stórt lógó og veggskreytingu á 3600 fermetra stúdíó á Stöðvarfirði, sem áður var frystihús, meðal annarra verkefna. „Við erum hugsanlega að fara að skreyta hótel á Ólafsfirði með handmáluðum auglýsingum á næstunni," segir hann en á næstu dögum fara þeir norður til Akureyrar og gera vegglistaverk fyrir bílaverkstæðið Ásco.En hvað er skemmtilegast? „Þegar maður fær frjálsar hendur og getur gert það sem mann langar en fengið borgaðan efniskostnað," segir hann og bætir við að ferðalagið sé allt fest á filmu.
Myndlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira