Verst ásökunum um ólögleg viðskipti 8. ágúst 2012 02:00 Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær eftir að fréttir bárust af ásökunum fjármálaeftirlits New York-ríkis.Fréttablaðið/AP Breska fjármálafyrirtækið Standard Chartered neitaði í gær af krafti ásökunum um að bankinn hafi stundað stórfelld ólögleg viðskipti í samvinnu við írönsk stjórnvöld á árunum 2001 til 2007. Fjármálaeftirlit New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á bankanum vegna gruns um að hann hafi í samvinnu við írönsk stjórnvöld stundað peningaþvott á um 250 milljörðum Bandaríkjadala. Í yfirlýsingu frá Standard Chartered segir að nær alla þá upphæð megi rekja til viðskipta þar sem öllum lögum og reglum var hlýtt. Stærð þeirra viðskipta sem hafi hugsanlega verið ólögleg nemi einungis 14 milljónum Bandaríkjadala. Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær í kjölfar þess að fréttir bárust af rannsókninni á mánudag. Um miðjan dag í gær hafði verðið lækkað um ríflega 18% en talið er líklegt að Standard Chartered muni missa starfsleyfi sitt í New York og verða gert að greiða háa sekt vegna málsins.- mþl Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska fjármálafyrirtækið Standard Chartered neitaði í gær af krafti ásökunum um að bankinn hafi stundað stórfelld ólögleg viðskipti í samvinnu við írönsk stjórnvöld á árunum 2001 til 2007. Fjármálaeftirlit New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á bankanum vegna gruns um að hann hafi í samvinnu við írönsk stjórnvöld stundað peningaþvott á um 250 milljörðum Bandaríkjadala. Í yfirlýsingu frá Standard Chartered segir að nær alla þá upphæð megi rekja til viðskipta þar sem öllum lögum og reglum var hlýtt. Stærð þeirra viðskipta sem hafi hugsanlega verið ólögleg nemi einungis 14 milljónum Bandaríkjadala. Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær í kjölfar þess að fréttir bárust af rannsókninni á mánudag. Um miðjan dag í gær hafði verðið lækkað um ríflega 18% en talið er líklegt að Standard Chartered muni missa starfsleyfi sitt í New York og verða gert að greiða háa sekt vegna málsins.- mþl
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira