Snoturt poppsamstarf 21. september 2012 00:01 My Bubba & Mi Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira
Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson
Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira