Go-kart braut í Guantanamo 16. janúar 2013 09:45 Hermenn og fagelsisverðir gera sér glaðan dag Kostnaðurinn við Guantanamo frá 2001 er 260 milljarðar króna. Er það nema von að hernaðarbrölt Bandaríkjamanna kosti skildinginn þegar byggð er Go-kartbraut fyrir starfsmenn fangelsins í Guantanamo á Kúbu. Þannig er það nú samt. Brautin kostaði 52 milljónir króna enda miklu til fórnað að fangelsisstarfsmenn geta gert eitthvað skemmtilegt milli þess sem þeir gæta pólitískra fanga. Frá árinu 2001 hafa framkvæmdir við Guantanamo herstöðina og fangelsið kostað bandarísku þjóðina tvo milljarða bandaríkjadala, eða 260 milljarða króna. Í því ljósi er kostnaðurinn við Go-kart brautina dropi í hafi. Kostnaðurinn við Go-kart brautina er ekki eini kostnaðarliðurinn í Guantanamo herstöðinni sem fengið hefur grínaktuga umfjöllun, en 32 milljónum króna var varið í að byggja blakvöll, 400 milljónum í byggingu leikvölls og 900 milljónum í endurnýjun á Starbucks kaffihúsi, svo eitthvað sé nefnt.Klippt á borðann við vígslu brautarinnar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent
Kostnaðurinn við Guantanamo frá 2001 er 260 milljarðar króna. Er það nema von að hernaðarbrölt Bandaríkjamanna kosti skildinginn þegar byggð er Go-kartbraut fyrir starfsmenn fangelsins í Guantanamo á Kúbu. Þannig er það nú samt. Brautin kostaði 52 milljónir króna enda miklu til fórnað að fangelsisstarfsmenn geta gert eitthvað skemmtilegt milli þess sem þeir gæta pólitískra fanga. Frá árinu 2001 hafa framkvæmdir við Guantanamo herstöðina og fangelsið kostað bandarísku þjóðina tvo milljarða bandaríkjadala, eða 260 milljarða króna. Í því ljósi er kostnaðurinn við Go-kart brautina dropi í hafi. Kostnaðurinn við Go-kart brautina er ekki eini kostnaðarliðurinn í Guantanamo herstöðinni sem fengið hefur grínaktuga umfjöllun, en 32 milljónum króna var varið í að byggja blakvöll, 400 milljónum í byggingu leikvölls og 900 milljónum í endurnýjun á Starbucks kaffihúsi, svo eitthvað sé nefnt.Klippt á borðann við vígslu brautarinnar
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent