Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason verður væntanlega búinn að finna sér nýtt félag á næstu dögum en hann er á förum frá Sundsvall.
Netmiðillinn fotbolldirekt.se segir í dag að Ari Freyr sé við það að ganga frá samningi við Norrköping. Upplýsingafulltrúi Norrköping vill ekkert tjá sig um málið.
Norrköping er ekki eina liðið sem Ari er orðaður við því hann er einnig orðaður við Djurgarden.
Ari Freyr orðaður við Norrköping og Djurgarden

Mest lesið


„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti

„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn





Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni
Enski boltinn