Ólafur: Ætla af afsanna gildi prófgráða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2013 14:06 Ólafur í leik með íslenska landsliðinu. Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið." Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Ólafur Stefánsson var formlega kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari Vals. Hann mun taka við liðinu næsta sumar en hann hefur gert tveggja ára samning við liðið. Eins og fjallað var um á Vísi í dag var Patrekur Jóhannesson ráðinn til Hauka. Patrekur mun þó klára tímabilið með Val, þar sem hann hefur starfað síðan í sumar. „Ég hef verið með þetta í hausnum í nokkurn tíma. Þegar ég heyrði að Patti væri að hætta þá passaði þetta," sagði Ólafur í gegnum Skype-samskiptaforritið á blaðamannafundi í Hlíðarenda í dag. Hann sagði frá því í stuttu máli hverjar hans hugmyndir væru fyrir starf sitt hjá Val. „Ég ætla ekki að halda steikta ræðu um markmið. Bara vakna á hverjum degi og hafa sem minnst bil á milli þess sem maður ætlar sér og gerir. Þá gerast góðir hlutir." Ólafur er ekki menntaður í þjálfarafræðum en setur það ekki fyrir sig. „Þessi spurning sýnir hversu mikla ofurtrú við höfum á prófgráðum. Ég ætla að afsanna gildi þeirra. Ég ætla reyndar að ná mér í háskólagráðu - ef hún hefur eitthvað gildi." „Annars ætla ég að byrja á þessum tveimur árum. Ég veit ekki hvort ég sé góður þjálfari. Valsarar voru tilbúnir að taka áhættu á óreyndum þjálfara. Það er nefnilega ekki öruggt að bestu fræðingarnir séu bestu kennararnir. Ég er fyrst og fremst glaður með að vera á heimleið."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28 Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21 Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53 Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Ólafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi. 28. janúar 2013 21:28
Patrekur staðfesti ráðningu Ólafs til Vals Patrekur Jóhannsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Hauka í N1-deild karla. Hann tekur við stafinu í sumar, þegar hann lætur af störfum hjá handknattleiksdeild Vals. 29. janúar 2013 12:21
Ólafur ráðinn þjálfari Vals Vísir fylgdist grannt með þróun mála en bæði Haukar og Valur héldu blaðamannafundi vegna ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. 29. janúar 2013 11:53
Valur hefur boðað til blaðamannafundar Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar í dag, þar sem tilkynnt verður um ráðningu þjálfara fyrir næsta tímabil. 29. janúar 2013 09:32
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti