Kia cee´d GT - 204 hestöfl 29. janúar 2013 13:15 Sala á bílnum hefst á miðju ári í Evrópu. Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent
Sala á bílnum hefst á miðju ári í Evrópu. Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent