Það ríkti mikil gleði í Bandaríkjunum vegna Super Bowl um helgina, en eins eins og flestir vita fór leikurinn fram á sunnudagskvöldið. Þrátt fyrir að um íþróttaviðburð sé að ræða skildu stjörnurnar elegansinn ekki eftir heima og mættu í sínu fínasta í Super Bowl partý hjá stórlöxum á borð við Samsung , Audi og Lacoste.
Hayden Panettiere flott í leðurbuxum og hvítum jakka í partýi hjá Lacoste og GQ Magazine.Sofia Vergara í Audi Celebrates Super Bowl partýi.Ashley Greene í kjól og skóm í stíl hjá Audi.Maria Menounos í rauðum kokteilkjól í Super Bowl partýi hjá Direct TV.
Solange Knowles hvítklædd við sama tilefni.
Jennifer Hudson tróð upp á Super Bowl en gaf sér samt tíma til að mæta í teiti hjá Samsung.