Leikkonan Jennifer Lawrence stal svo sannarlega senunni á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara um helgina sem var haldin í Arlington-leikhúsinu.
Jennifer var stórglæsileg í bláum samfestingi frá Stellu McCartney en við hann var hún í hælum frá Casadei.
Á hraðri uppleið.Leikkonan unga var verðlaunuð fyrir frammistöðu sína í Silver Linings Playbook og The Hunger Games en hún er með eftirsóttari leikkonum í heiminum í dag.